DAVÍÐ TÓMAS

BOOTCAMP ÞJÁLFARI. KÖRFUBOLTADÓMARI OG FYRIRLESARI.

Davíð Tómas er Bootcamp þjálfari, körfuboltadómari og fyrirlesari. Hann hefur síðastliðin ár haldið ótal fyrirlestra um bætta andlega heilsu, markmiðasetningu og samskipti. Síðastliðin áratug hefur þrotlaus vinna að bættum innri samskiptum skilað veigamikilli þekkingu á sviði andlegrar heilsu og er markmið fyrirlesarans að hjálpa öðrum að ná framförum á því sviði. Davíð Tómas brennur fyrir að sjá aðra bæta sig og hefur einsett sér það að hjálpa öðrum að verða enn betri útgáfa af sjálfum sér.

DSC01062 JPEG brighter final 2

INNRI SAMSKIPTI

UM FYRIRLESTURINN

Fyrirlesturinn “Innri samskipti” varð til á degi sjö af ellefu daga þöglum hugleiðslubúðum í suður Tælandi. Eftir áratugar sjálfsvinnu var loksins kominn tími til að miðla af reynslu sinni og þekkingu og varð fyrirlesturinn til í kjölfarið á því. Það eina sem við raunverulega stjórnum erum við sjálf og eigið hugarfar. Fyrirlesturinn “Innri samskipti” hjálpar þér að læra inn á eigin hugsanavillur og stýra þínu hugsanamynstri.
 

INNRI SAMSKIPTI

Hafa samband